
ALLTAF Í BARÁTTUSÆTI
16.02.2009
Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðhera settist á þing 1995 fyrir Alþýðubandalagið og óháða. Hann var í þriðja sæti listans og við það vannst sætið en frá konsningunum 1987 hafði Alþýðubandalagið haft tvo þingmenn í Reykjavík.