Fara í efni

Frá lesendum

MEIRIHLUTAVILJI ÞJÓÐARINNAR OG ALÞINGI

MEIRIHLUTAVILJI ÞJÓÐARINNAR OG ALÞINGI

  . . . Sæll Ögmundur.. Ég fagna því að þú skulir bera þá virðingu fyrir Alþingi og ákvörðun kjörinna fulltrúa að draga kostnaðinn við heilbrigðisþjónustuna niður um 6.7 milljarða.

HAFA ÞARF HRAÐAR HENDUR

Sæll Ögmundur og til hamingju með þær er erfiðu byrðar sem þú hefur tekið að þér en þú munt finna lausnirnar er ekki í vafa um það.

LÁTIÐ VERKIN TALA

Til hamingju með nýju ríkisstjórnina. Nú er að sjá hvernig ykkur gengur og bíð ég eftir að þak verði sett á vexti verðtryggðra lána, vísitala lána t.d.

ÞARF AÐ BYRJA UPP Á NÝTT

Ég óska þér Ögmundur og nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í starfi. Nú er búið að skipta út fólki á ýmsum stöðum í þjóðfélaginu og er ekkert nema gott um það að segja.

UM RÁNFUGLA

Sælt veri fólkið! . Smá hugrenningar um logo Sjálfstæðisflokksins og hvað stendur á bakvið það!!!! Svo verður hver og einn að túlka það fyrir sig ég fann smá grein um fálkan inná KHÍ og hér kemur það: Fálki eða valur er stór og tígulegur ránfugl, með langa, breiða, odddregna vængi og stél, stærsti fugl fálkaættarinnar og var konungsgersemi fyrr á öldum og um tíma í skjaldarmerki Íslendinga.

AÐ KUNNA SIG, OG EKKI

Sæll Ögmundur. Úr fjarska fylgist ég með ástandinu heima. Ég fylgist með baráttunni um bankann - Seðlabankann.

AUÐMENN EÐA...?

Ögmundur Jónasson, alþingismaður og ráðherra.. Blessaður Ögmundur og til hamingju með breytta tíma. Skrifa héðan frá meginlandi Evrópu þar sem ég stunda nám í alþjóðarétti og evrópurétti.

FÉLAGSVÍSINDA-SÉRFRÆÐINGAR SLÁ Í GEGN

Sæll Ögmundur.. Til hamningju með ráðherradóminn og gangi þér vel í starfi þínu. Nýtt Ísland þarf að eiga heilbrigðisráðherra sem stendur vörð um hagmuni sjúkra og gerir almenningi grein fyrir hversu ríkir hagsmunir felast í því að hjálpast að þegar sjúkdómarnir herja.

ÞEIR ELTU HANN Á ÁTTA HÓFA HREINUM...

"Þeir eltu hann á átta hófa hreinum og aðra tvenna höfðu þeir til reiðar, en Skúli sat á Sörla einum, svo heldur þótti gott til veiðar." Svipað líður okkur Íslendingum er við heyrum másið í AGS í bakið á okkur.. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn eirir engu þar sem hann kemur.

KOMA SVO!

Loksins glittir í vinstri stjórn og stórfínt að Sjálfstæðisflokkurinn skuli þurfa að láta fyrirliðabandið af hendi og taka sér sæti á bekknum.