
RÉTTMÆT OG SKILJANLEG GAGNRÝNI
23.04.2009
Ágætar spurningar hjá þér um vaxtastefnuna hér á landi. Spurning þeirra sem fylgjast í forundran með vaxtaákvörðun peninganefndar og málflutningi seðlabankastjóra er sú hvers vegna ríkisstjórnin breytti ekki um peningastefnu með sama hraða og skipt var um bankastjóra? Er núverandi ríkisstjórn etv ánægð með afrakstur verðbólgumarkmiðsins síðan 2001? Hvernig stendur á því að ekki er gerð skýlaus krafa til seðlabanakns um að svara málflutningi þeirra sem benda á að háir vextir veikja krónuna auk alls efnahagslífs hér á landi sbr.