
ERT ÞÚ TRYPPIÐ ÖGMUNDUR?
05.12.2009
Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG, tók til máls í gær á Alþingi að svara Þorgerði Katrínu, varaformanni Sjálfstæðisflokksins, sem vísað hafði til samþykktar Samfylkingarfélagsins í Garðabæ um að stjórnarliðið yrði allt að "ganga í takt" í Icesave málinu.