Fara í efni

Frá lesendum

ERT ÞÚ TRYPPIÐ ÖGMUNDUR?

Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG, tók til máls í gær á Alþingi að svara Þorgerði Katrínu, varaformanni Sjálfstæðisflokksins, sem vísað hafði til samþykktar Samfylkingarfélagsins í Garðabæ um að stjórnarliðið yrði allt að "ganga í takt" í Icesave málinu.

LÝÐRÆÐIÐ ER ORÐIÐ ÓÞOLINMÓTT!

70% þjóðarinnar er á móti kvóta, 70% á móti frekari stóriðju, 70% á móti inngöngu í ESB og 70% á móti Icesave-samningnum.

HAFNIÐ ICESAVE KÚGUNINNI

Hafnið Icesave kúguninni Ögmundur, við skuldum ekki Icesave. Enginn, ekki færustu lagaprófessorar, hafa getað vísað í nein lög sem gera íslensku þjóðina og ríkissjóð Íslands ábyrgan fyrir Icesave, ekkert frekar en bresku og hollensku ríkissjóðina og þjóðirnar.

EINSTAKLINGAR MUNU KLJÁST

Kæri Ögmundur. Til að gera langa sögu stutta þá er það orðið nokkuð ljóst að kosningar til þings munu sjá dagsins ljós mun fyrr en reiknað hefur verið með.

ÝTIR UNDIR SVARTA ATVINNU-STARFSEMI?

Sæll.. Ég var að hlusta fréttirnar og heyrði þar talað um að þið í stjórnarflokkunum væru búin að samþykkja nýjar reglur í sambandi við atvinnuleysistrygginasjóð.

BIEDERMANN OG BRENNUVARGARNIR

Það skortir á það að stjórnin gangi fram af meiri vaskleika. Það er óþolandi að fulltrúar fjármálahrunsins, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn, ráði ferðinni á þingi aftur og aftur.

MARGT SMÁTT ...

Tvær stuttar spurningar til þín Ögmundur. Jóhanna Sig. segir í Frbl.27.nóv.2009, að verði Icesave ekki samþykkt sé verið "að koma í veg fyrir allar þær stórframkvæmdir sem eru á döfinni".

ERU MENN BÚNIR AÐ GLEYMA...?

Sæll Ögmundur.. Það er alltaf jafn dapurlegt að heyra útskýringar Indriða H aðstoðarmanns Steingríms J um að þetta og hitt sé misskilið í því sem hann sé að gera og allt rétt sem hann ákveði.

Í HVAÐA LIÐI ERUÐ ÞIÐ?

Stjórnarliði Ögmundur, stjórnarliðar allir! Þið hafið völdin, þið setjið lögin, þið getið ergo sum breytt lögum, þið hafið valdið á tökkunum í þingsal.

STUNDAR SEÐLABANKI FJÁRHÆTTUSPIL?

Getur verið að sjálfstæði Seðlabanka sé stjórnarskrárbrot. Fjárhættuspil Más Guðmundssonar á ábyrgð íslenskra skattgreiðanda er utan fjárheimilda fjárlaga.