
MATSFYRIRTÆKI Í ÞÁGU HVERRA?
07.01.2010
Skollaleikur sem sýnir vinnubrögð og þvingurnaraðgerðir AGS, Breta og Hollendinga má nú öllum vera augljós. Forseti Íslands hefur skotið lögum um ríkisábyrgð á Icesave til þjóðarinnar og er það vel.