Fara í efni

Frá lesendum

MATSFYRIRTÆKI Í ÞÁGU HVERRA?

Skollaleikur sem sýnir vinnubrögð og þvingurnaraðgerðir AGS, Breta og Hollendinga má nú öllum vera augljós. Forseti Íslands hefur skotið lögum um ríkisábyrgð á Icesave til þjóðarinnar og er það vel.

JÁKVÆÐARI EN RÍKISSTJÓRNIN?

Mikið er skrifað í bresk blöð (sjá tengla í Guardian og Telegraph hér að neðan). Hér eru menn jákvæðari í garð Íslands en íslenska ríkisstjórnin.

FORSETINN GERÐI RÉTT

Sæll Kæri Ögmundur....... Þau eru sum skrítin lesendabréfin á vefsíðunni þinni um þessar mundir!. Ég er fullkomlega sammála háttvirtum Forseta Íslands að skjóta Icvesave samningnum eins og hann er til þjóðarinnar.  Um er að ræða alvöru lýðræði og ég vil benda á um leið hversu góð núverandi stjórnarskrá er.

MIKILVÆGUR ÖRYGGISVENTILL

Það vekur eftirtekt að margir hafa áhyggur af því að forsetinn hafi einangrast og Ólafur persónulega sé vinafár orðinn.

VILL NÝTT VG ÁN "ÞÍN"

Skemmdarverk sem jafnast á skemmdarverk útrásarvíkinganna. Hinn mjög svo vanstillti forseti Íslands hefur nú gert tilraun til að fremja eitthvert mesta skemmdarverk á íslenskri þjóð sem unnið hefur verið.

KOMINN HEIM!

Sæll Ögmundur.. "Nú fær þjóðin valdið og ábyrgðina í hendur." Auðvitað er þetta kjarni málsins, hvorki meira né minna.

BRETAR ÆTLA AÐ HJÁLPA TIL!

Það er athyglisvert að heyra Paul Myners, breska bankamálaráðherrann, segja að ríkisstjórn hans muni aðstoða ríkisstjórn Íslands í þjóðaratkvæðisgreiðslunni til að tryggja rétta niðurstöðu.

FORSETINN VIRKJAR LÝÐRÆÐIÐ

Sundrungin í þjóðfélaginu hefur því miður orðið til þess að okkur Íslendingum hefur ekki tekist að sameinast um neina víglínu gagnvart kröfum Breta og Hollendinga.

VILL RÍKISSTJÓRNIN EKKI ÞESSA ÞJÓÐ?

Sammála mati þínu á Icesave, þjóðaratkvæðagreiðslu og lífi ríkisstjórnarinnar. Það er ekki alþingiskosningar eða ný stjórnaróvissa sem þjóðin vill.

VAR HISSA EN VIRÐI RÖKIN

Ögmundur, ég var hissa þegar þú felldir tillögu Péturs Blöndal daginn svarta 30. desember vitandi það að Icesave gæti komist í gegn sem lög.