Fara í efni

Frá lesendum

NOKKRIR HRÆDDIR HÉRAR AÐ VERJA VALDIÐ...

Sæll Ögmundur. Sú gíruga þoka sem hefur lengi umlukið margar valdastofnanir þessa lands hefur -meðvitað eða af hugsanaleti- leitt marga á villigötur.

HEFÐI ÞJÓÐIN SAMÞYKKT GULLFOSS-VIRKJUN?

Staðreyndum verður ekki breytt með frösum eins og "síð-sovésk viðhorf" sem ég veit ekki hvað þýðir eða "lýðræði í skömmtum".

HIN SÍÐ-SOVÉSKU VIÐHORF

Sæll Ögmundur.. Ég sagði í bréfi til þín á dögunum, að ég væri stolt af forseta Íslands og ég sagðist líka vera stolt af "þeim merku mönnum sem bjuggu til dynamiska stjórnarskrá fyrir okkur í öndverðu, skarpskyggnir lýðræðissinnar." Síðan þetta var skrifað hefur stolt mitt vaxið, geng ég nú með þanið brjóst, svo ánægð er ég.

VIRÐING FORSETA FYRIR LÝÐRÆÐINU

Ég er afar sáttur við þessa umdeildu ákvörðun forseta, að leggja Icesafe fyrir þjóðina og sýna, að virðing sé borin fyrir lýðræðinu.

SVISSNESKT LÝÐRÆÐI?

Til hamingju Ögmundur. Þinn tími er kominn og ég vona að þú takir við flokknum. Þú verður fljótur að vinna okkur upp úr ruslflokknum og vinna bug á samsærisþjóðunum.

ÞJÓÐARATKVÆÐA-GREIÐLSA TIL ILLS?

Ákvörðun forsetans var hvorki rökrétt né líkleg til að verða farsæl fyrir íslenska ríkið til lengri tíma litið.

FRÁ SJÓNARHÓLI SANNGIRNINNAR

Ég hlustaði á þáttinn Í Vikulokin í RÚV. Umræðurnar voru ágætar um margt. Mér fannst málflutningur Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur sannfærandi þegar hún færði rök fyrir því að nú væru forsendur til að færa Icesave inn í nýjan farveg í ljósi þess að málstaður Íslands nyti nú betri skilnings en áður á erlendri grundu.

KOMUMST EKKI UNDAN SKULDINNI

Ég var ósammála forsetanum í dag og ég held að mikið af því fólki sem hann vitnaði í og þú hefur einnig gert Ögmundur hafi skrifað undir mótmælin vegna þess að það taldi að við gætum komist undan því að borga þessa skuld, en nú keppast hinir nýju viðhlæjendur forsetans við að fullvissa þjóðinna um það að við munum að sjálfsögðu borga þetta bara eftir okkar höfði.

ÁKALL TIL ALÞINGIS

Ögmundur og þjóðin öll: Gleðilegt nýtt ár, frjótt og farsælt. Fyrst ber þá að líta til þess að þjóðin þarf að fylkja sér saman og það er enginn vafi að hún mun gera það, því enn er þetta sama þjóðin og fyrr.

ENDURSKOÐUM NORRÆNT SAMSTARF

Samfara slökkvistarfi utanríkisráðherra á vegum brunaliðs stjórnarráðsins ætti sá ágæti maður að leyfa sér að hugsa stórt.