
SAMFYLKJUM MEÐ ALÞÝÐU HEIMSINS
03.02.2010
Sæll Ögmundur. Í mínum huga og í hugum flestra er það nú augljóst að Þórólfur Matthíasson, málsvari Samfylkingarinnar og Steingríms í efnahagsmálum og "trúboði" heims-kapitalismans á RÚV er nú kominn af fullum ásetningi í hlutverk "economic hitman" fyrir heims-kapítalismann.