
STELDU NÓGU MIKLU
10.02.2010
Sæll Ögmundur - ég er ekki hissa á að þú sért hissa yfir rausnarlegum forgjöfum til hrunverja. Kannske kemst Magnús Eiríksson nálægt kjarna málsins í þessum orðum úr Þjóðarskútunni af disknum Von sem kom út liðið vor með okkur Mannakornum.