
HVAÐ ER AÐ GERAST Á BAK VIÐ TJÖLDIN?
19.02.2010
Ólíkt hafast þau að flokkssystkini þín Björn Valur og Guðfríður Lilja. Svo virðist sem Björn Valur sé að andæfa grein Guðfríðar Lilju sem vogar sér að þakka Evu Joly fyrir hennar hlut.