Fara í efni

Frá lesendum

ÝMSUM HOLL LESNING!

Komdu sæll Ögmundur.. Fín er síðan þín og ötull ertu við skriftirnar. Takk fyrir það. Sammála er ég þér um furðulegheitin í stjórnmálunum á Íslandi nú um stundir.

ENDURVEKJA ÞARF TRAUST

Sæll Ögmundur, Ég verð seint talinn stuðningsmaður þinn þótt mér finnist þú alltaf hreinn og beinn. Sennilega er ég hægri krati, en nóg um það.

FORÐUMST DÓMHÖRKU

Heill og sæll Ögmundur.. Inni á Eyjunni fann ég bloggfærsluna þína sem geymir varnaðarorðin um að forðast dómhörku og þakka þér kærlega fyrir orð þín í henni.

SJÁLFTÖKUNA Í SPENNITREYJU!

Þórólfur Mattíasson er afsprengi þeirrar hugmyndafræði að öllu sé til þess fórnandi að ganga inn í ESB. Íslendingar þurfa uppgjör, út með spillinguna, stjórnlagaþing og nýja stjórnarskrá.

AÐALSTEINN SJÁLFUR

Erum við eitt, Ögmundur, þú og ég? Allavega gæti maður haldið það þegar maður les skrif hins hámenntaða prófessors, Þórólfs Matthíassonar þar sem hann lætur að því liggja að þú hafir skrifað bréf sem ég skrifaði og sendi inn á síðuna þína undir eigin nafni.

FLUGVÉLAR GERÐAR UPPTÆKAR

Sæll Ögmundur.. Það er svo gaman að háskólasamfélaginu. Frá því forseti Íslands bjó til efnislegt vald úr afstrakt rétti þjóðarinnar hafa félagsvísindamenn, heimspekingar, lögfræðingar og stjórnmálafræðingar keppst við að útskýra fyrir okkur dauðlegum muninn á fulltrúalýðræði, þingræði og misskilningi forsetans.

LANDSBANKINN - SEÐLABANKINN

Sæll Ögmundur.. Ég hef skrifað þér nokkrum sinnum tölvupóst, en aldrei sent hann til heimasíðu þinnar. Ég hef fjallað um skoðun mína á ICESAVE og aðkomu þína að því máli.

PÉTUR Á EKÓTRIPPINU

„Hins vegar er sök, ábyrgð og heimska Ögmundar Jónassonar og Lilju Mósesdóttur mikil." Enn skrifar Pétur flokksbróðir þinn lesendabréf.

STOFNUM SAMVINNUFÉLAG!

Ögmundur er einn af sterkustu leiðtogum félagshyggjufólks. Hvet stuðningsfólk Ögmundar að taka þátt í þrýstihópnum "Hagar samvinnufélag" Markmiðið er lýðræðislegt samvinnufélag neytenda um rekstur Haga.

ÓLAFUR GREIÐIR SKULDIR

Sæll Ögmundur, Ég þakka þér fyrir öflugan og skyran málfutning í genum tíðina og þá sérstaklega varðandi Íraksstríðið og vona ég að það verði sett upp rannsókn á því.