Fara í efni

KJÓSUM RÉTT

Eftir Kastljós 18/12:
Tjón af Ömma ekkert hlýzt,
í sig fær hann veigum skvett.
Þótt hugsun skýr menn skreyti víst
þá skiptir mestu að kjósa rétt.
Með baráttukveðjum PP