Fara í efni

Frá lesendum

UM BÆLDAN VILJA

Jæja, þá er að sjá að við sem ventum 180 gráður í síðustu kosningum og gengum gegn upplýstri sannfæringu okkar, að ekki væri hægt að styðja rauða litinn eftir að sá blái hafi um 30 ára skeið staðið í stafni, séum að reka okkur á mola sannleiks hvað yfirlýsingu þá varðar.

EF ÞÚ FELLIR...

Þér á eftir að verða reistur minnisvarði til minningar um mann sem bar hag landsins fyrir brjósti ef þú fellir þennan samning dagsins.

VALDBEITINGAR-MENN

Vinkonur mínar eru margar hverjar óánægðar með þig. Þær sætta sig ekki við það sem þær kalla daður við Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn.

GÓÐ KVEÐJA FRÁ HELLU

Bestu þakkir Ögmundur fyrir staðfestu þína. Með bestu kveðjum. Sigurður Óskarsson frá Hellu.

FYLGI ÞÉR HEILSHUGAR

Heill og sæll Ögmundur minn. Fyrst vil ég þakka þér fyrir þá gengdarlausu vinnu sem þú hefur lagt af mörkum fyrir land og þjóð.

EKKI AFTUR...

Ekki Sigmund Davíð og Tryggva Þór takk! Það er hart að þurfa að lúffa fyrir gömlu nýlenduveldunum, en það væri enn harðara að hleypa þeim kumpánum Sigmundi og Tryggva upp á dekk.

STUÐNINGUR

Elsku besti Ögmundur .. Ég vil bar þakka þér fyrir að vera svona staðfstur. Það varst þú, ef ég man rétt, sem varaðir við einkavæðingu bankanna.

FYRIR ÞÁ SEM NENNA

Ég fylgdist með Jóhanni Haukssyni blaðamanni,  í Silfri Egils sl. sunnudag. Hann var orðljótur í þinn garð eins og hann hefur verið í skrifum sínum að undanförnu.

SNÚUMST TIL VARNAR

Niðurskurður og aftur Niðurskurður er það nauðsynlegt? Nei,eða já en öðruvisi. Það sem slóg mig mest í síðustu viku var þegar umræðan snýst um að 500 manns verði sagt upp á Landspítalanum, þá staldrar maður við og fer að lesa.

AGS OG SIGMUNDUR DAVÍÐ

Sigmundur Davíð er í hópi nokkurra sem mér finnst hafa komið lang-sterkast fram gegn Evrópubandalaginu, gegn Icesave-nauðunginni og gjöreyðingarvaldinu IMF (AGS).