Fara í efni

Frá lesendum

VARAÐ VIÐ FORINGJARÆÐI

Í umræðu á þingi um nýtt stjórnarráðsfrumvarp sagði Jóhanna að mótbárur væru ekki svara verðar því þær væru fyrir neðan sína virðingu og þingsins.

SKAMMIST YKKAR

Þið stjórnarliðar berið ekki meiri ábyrgð á Alþingi en almennir þingmenn. Þess vegna er svosem ekki ástæða til að hamast meir á þér en öðrum með ákæruna á Geir Haarde.

ALLT SKOÐIST

Skoðum allt með opnum huga. Hver veit. http://www.dv.is/frettir/2011/5/7/gaf-krabbameinssjukum-syni-sinum-kannabis/. Viðar Sigurðsson.

TILLAGA UM SKATTAHÆKKUN... SEINNA

Hver er þín skoðun á þessari þingsályktunartillögu um framkvæmdir sem nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram: http://www.althingi.is/altext/139/s/1073.html Er raunhæft að ýta undir framkvæmdir með útgáfu ríkisskuldabréfa, eins og hér er lagt til?. Sverrir . . Sæll og þakka þér fyrir bréfið.

NÓG KOMIÐ!

Sæll Ögmundur vinur minn. Tek undir með þér vegna orða sem formaður bankaráðs Landsbankans sagði í vikunni um að laun í Landsbankanum væru ekki samkeppnisfær við aðra banka.

ÖNNUR NÁLGUN?

Held það væri skynsamlegt að umorða kenninguna: Lægstu laun verði aldrei minna en þriðjungur hæstu launa.. HreinnK

HVAR VARSTU?

Sæll Ögmundur. Þú sem elskar lýðræðið, varst tilbúinn til að fórna pólitískri framtíð þinni fyrir að koma í veg fyrir að þjóðin tæki á sig óyfirstíganlega klafa frá ruglaðri peningalegri elítu EVRÓPU.

UM SÍMHLERANIR

Sæll Ögmundur.. Í fyrrakvöld horfði ég á mjög svo athyglisvert viðtal í Sjónvarpinu við forstöðumann greiningardeildar Ríkislögreglustjóra.

UM SKULDIR BANKA

Vert að lesa, http://www.vald.org/greinar/110402/ . Björn Fóðason

UM GÓÐ ORÐ OG PÓSTLISTA

Takk fyrir síðast Ögmundur. Orð þín um Ásmund Einar Daðason voru yfirveguð og drengileg. Ég hef fyrir mistök dottið út af áskifandalista þínum.