Fara í efni

Frá lesendum

HVAÐA SKORÐUR VERÐA REISTAR?

Sæll Ögmundur. Ljóst er að lögregla í flestum ríkjum, þar sem hún hefur heimildir til að fylgjast með borgurunum án þess að fyrir liggi rökstuddur grunur um glæpi, hefur misnotað þessar heimildir.

GAMLA GÓÐA LEIÐIN

Bara stutt og laggott, 90% tekjuskatt á laun yfir 1 mill. Gamla sænska aðferðin...... Takk fyrir mig. Þórður B.

RÁÐAST ÞARF AÐ RÓTUM VANDANS

Sæll.. Loksins höfum við fengið okkar stríð. Bandaríkin hafa stríð gegn eiturlyfjum, stríð gegn hryðjuverkamönnum.

LIGGUR Á VEGNA ESB?

Blessaður og þakka þér fyrir þennan pistil. Það er okkur sumum svo mikilvægt að geta treyst því að þeir sem valdið hafa í umboði okkar kjósenda skulu ekki ganga gegn úrskurði hæstaréttar í svo stóru máli sem breyting á stjórnarskrá okkar er.

VILL AÐ SÓLIN SKÍNI Á OFBELDIÐ

Hræsnari! Þú veist vel að raunverulegu alþjóðlegu glæpasamtökin á Íslandi heita ekki Hells Angels heldur Alcoa, Rio Tinto og Century Aluminium.

LOKSINS JÁKVÆÐAR FRÉTTIR!

Einhvers staðar á vefmiðli sá ég því haldið fram af vítisengli að samtök hans, Hells Angels, hefðu aldrei verið fundin sek sem klúbbur! Þess vegna væru staðhæfingar um að félagsskapurinn væri glæpsamlegur út í hött.

HELLS ANGELS ÓVELKOMNIR TIL ÍSLANDS

Sýnið erlendum glæpamönnum enga linkind! Þeim á að vísa undanbragðalaust úr landi og meina slíku hyski aðgang að Íslandi.

ÁFRAM HÁÐ DÓMSÚRSKURÐI!

Ég hjó sérstaklega eftir því að við umræðuna á Alþingi um glæpastarfsemi lagðir þú áherslu á að rýmkaðar heimildir til rannsókna á glæpahópum yrðu áfram háðar dómsúrskurðum.

Á ÁFRAM AÐ RÆNA ÞJÓÐINA VÖLDUM?

Ég hlustaði á Silfur Egils í dag þar sem meðal annars var talað um málskotsrétt forsetans og stjórnlagaþing eða stjórnlagaráð einsog samkoman mun heita ef samþykki fæst á Alþingi að hnekkja úrskurði Hæstaréttar.

SNYRTILEG EYJA SNYRTIR FRÉTTIR

Vefmiðillinn eyjan.is hefur stundum verið skemmtilegur miðill, sérstaklega kommentakerfið sem var frjálst og óbeislað.