
HVAÐA SKORÐUR VERÐA REISTAR?
08.03.2011
Sæll Ögmundur. Ljóst er að lögregla í flestum ríkjum, þar sem hún hefur heimildir til að fylgjast með borgurunum án þess að fyrir liggi rökstuddur grunur um glæpi, hefur misnotað þessar heimildir.