
NÝIR TÍMAR
10.04.2011
Niðurstaðan í Icesave er ekki aðeins höfnun á samningi, heldur einnig höfnun á aðferðafræði. Þeir sem hafa gagnrýnt ofbeldið, samráðsleysið, foringjahrokann og meirihlutagleðina í forystu stjórnarflokkanna, þurfa nú að stíga fram og taka stjórnina.