Fara í efni

Frá lesendum

Í RÍKIS-VILLU Í TREKYLLISVÍK?

Sæll Ögmundur minn. Nú hef ég séð að það standi jafnvel til að flytja þig hreppaflutningum til Trékyllisvíkur.

ÞREFALDUR Í VÍKINGALOTTÓINU

Sæll Ögmundur.. Kosturinn við grein þín í Fréttablaðinu í dag, þar sem þú fjallar um ritstjóra Fréttablaðsins og skoðun hans á fangelsisbyggingu, er að inntaki um það hvernig sumir sjálfstæðismenn vilja fara með skattfé almennings - sumir.

NÝTUM FJARFUNDABÚNAÐ!

Sæll Ögmundur.. Hart er gengið á eftir innanríkisráðherra um byggingu nýs fangelsins á Hólmsheiði sem eigi að kosta 1 milljarð en endar líklega í 2-2.5 milljörðum fyrir 45 fanga.

BJÓÐUM FÓLK VELKOMIÐ TIL REYKJAVÍKUR!

Ég er mjög ánægður með að Reykjavíkurflugvöllur verður áfram þar sem hann er nú.Við eigum alls ekki að torvelda fólki að koma til höfuðborgarinnar.Við eigum að bjóða fólk velkomið.. Jóhannes T.

REYKJAVÍKURFLUG-VÖLLUR Á AÐ VERA Í VATNSMÝRINNI!

Staðfesti hér með ánægju mína með ummæli ráðherra um stöðu flugvallarins í Vatnsmýrinni. Málþófið sem engan enda virðist ætla að taka og hvað viðhorfið gagnvart helsta samgöngutæki höfuðborgarinnar hefur einkennst af annarlegum sjónarmiðum.

EKKI GEFA EFTIR Í VEGTOLLAMÁLUM!

Sæll Ögmundur.. Ég er þér sammála Ögmundur um að gefa ekkert í þessum vegatollsmálum vegna nýlagningar þjóðvega í þéttbýli og gera um leið fólki sem býr á Suðurlandi ókleyft að stunda vinnu sína sunnan heiða vegna kostnaðar.

VEGA LJÓÐ MENN

Sæll Ögmundur.. Nú gefur heldur betur á bátinn. Þrír kraftakarlar sækja að þér sem mest þeir mega. Þeir Villi, Vilmundur og Stjáni Möller.

Á AÐ BANNA KIRKJUNA?

Sæll Ögmundur. Ég er mjög ánægður með störf þín sem innanríkisráðherra, og þá sérstaklega herferðina sem þú og ríkislögreglustjóri settuð af stað gegn glæpagengjum á borð við Hells Angels.

AFTURHALDS-SEGGUR SPURÐUR ÚTÚR

6 spurningar þér, ÖJ, til umhugsunar: 1) Ert þú varðhundur ríkis-valdsins ? 2) Ert þú nómenklatúru kommi ? 3) Ert þú minn hræsnisfulli bróðir ? 4) Ert þú íklæddur kross-brynju bírókrata ? 5) Ert þú vonbrigði okkar nóboddíanna ? (innskot-þá ert þú af ætt stalínista) 6) Ert þú sá sem kemur alltaf með messuklæðin, heilagur á svip .

GAMLAR GLÆÐUR

Sæll Ögmundur.. Ákæran er pólitísk, það er rétt.  Það var Alþingi sem samþykkti að ákæra fyrrverandi forsætisráðherra.