Fara í efni

Frá lesendum

HIÐ RÖKRÉTTA

Sæll Ögmundur. Í tilefni af atkvæðagreiðslu hjá SÞ. um sjálfstætt og fullvalda ríki Palestínumanna eður ei, þá langar mig til að endursegja brilljant komment um málið, sem ég fann einhvers staðar á flakki mínu um netheima.

LANDIÐ AFGIRT FYRIR PENINGA-MENN?

Sæll Ögmundur.. Varðandi Nubo og Grímsstaði á Fjöllum: Tel að gera eigi greinamun á landi og fasteignum (Róbert Spanó gerir ekki þennan greinamun í grein í Fréttablaðinu í gær).

MEIRA LÝÐRÆÐI!

Ögmundur. Þú hefur barist fyrir lýðræðislegri atkvæðagreiðslu og átt heiður skilið fyrir þá baráttu, og öflin sem vinna gegn slíku réttlæti vinna hörðum höndum að því að slá öll þín baráttuvopn úr þínum höndum! Án stuðnings þjóðarinnar, þingsins og ráðherranna er lífsins ómögulegt fyrir þig einan að breyta óréttlæti í réttlæti.

MJÚK LJÓÐLIST, HARÐIR PENINGAR

Nánast enginn viti borinn Íslendingur nennti að pæla djúptí áður kunngjörðum stórdraumi um risavaxna rússneska olíubræðlsustöð á Vestfjörðum.

NÆST BOÐIÐ Í HERÐUBREIÐ?

Heill og sæll Ögmundur. Verður næst boðið í fjallið okkar Herðubreið? Nú er þörf staðfestu þinnar, sem og áður.

ER GRÍMSSTAÐA-FRÉTT RÉTT?

Ég sá því haldið fram á á Moggavefnum og víðar að þú vildir að umsókn kínverska auðkýfingsins um leyfi til að kaupa Grímsstaði á fjöllum færi í þjóðaratkvæðagreiðlu.

UM BLINDAN HJALLAHÁLS

Blessaður Ögmundur.. Í tilefni af fréttatilkynningu frá þér nýlega um veginn vestur sendi ég þér hlekk á grein sem ég birti á vef BB.

ENGA UNDANÞÁGU v/ GRÍMSSTAÐA!

Það var léttir að hlusta á viðtal við þig í Kastljósi þar sem þú lýstir afstöðu þinni til sölunnar á Grímsstöðum og hvernig þú hugðist taka á því máli.

"ÞAÐ VAR ÞÁ SEM LITLA ÞÚFA HUGSAÐI MEÐ SÉR..."

Heill og sæll Ögmundur.  . Ég deili með þér áhyggjum af fyrirætlunum kínverska athafnaskáldsins og auðkýfingsins, sem ríður nú um héruð og hefur troðið sér í gamla íslenska lopapeysu frá námsárum sínum og blæs af miklum móð í Pan-flautur og vill fá eignarrétt sinn á Grímsstöðum á Fjöllum viðurkenndan og staðfestan að lögum.  Ekki veit Litla þúfa eins og ég hver framvindan verður; hvort hann muni næst fá sér skúffu hjá sænskum lögfræðingi til að fela þar einhvers konar útfærslu af Magma/Alterra óáran, eða ekki.  . En af viðhlæjendum athafnaskáldsins sýnist mér reyndar, að hann treysti fremur á innvígða lögfræðinga (og jafnvel þingmenn og ráðherra) í og úr Pandóru-boxi Samfylkingarinnar.  Þannig birtist nýlega frétt, í beinni frá Kína, þar sem lögfræðingarnir Sigurvin Ólafsson og Lúðvík Bergvinsson, fyrrv.

HAFNA BER LANDSÖLU!

Ég vona að íslenskum yfirvöldum beri gæfa til að hafna kaupum Huang Nubos á Grímstöðum á Fjöllum. Fyrir því liggja margvísleg rök, t.d.