Fara í efni

Frá lesendum

SKYLDI MANNINUM EKKI LEIÐAST...

Passusálmur nr. 53. Á Grímsstöðum á Fjöllum. gengur maður í lopapeysu. og lítur til fjalla. Og fjárfestar koma. á einkaþotum. til að horfa á hann.

HÁLFKARAÐ STEINSTEYPUBÁKN Á HÁLENDINU?

Sæll Ögmundur.. Sá sem þetta skrifar er ekki einn af þeim sem í grundvallaratriðum eru á móti því að útlendingar fjárfesti á Íslandi heldur tel ég að það eigi að skoða hvert dæmi fyrir sig og meta það.

ER FALIN MYNDAVÉL???

Varðandi Grímsstaði á Fjöllum: Hér virðist annars vegar um að ræða 1400 000 000 manna einræðisríki sem ásælist 300km2 landsvæði hjá fámennri lýðræðisþjóð.

STENDUR VÖRÐ UM HAG ÞJÓÐARINNAR

Þakka þér Ögmundur enn og aftur fyrir að standa vörð um hag þjóðarinnar þegar aðrir stjórmálamenn láta glepjast af erlendu gulli, óháð því hvernig það er fengið.

SAMA HVER SITUR Á RÁÐHERRASTÓL!

Því miður vil ég ekki koma fram undir nafni en síðueigandi getur hæglega séð hver ég er. Málið er að ég sótti um réttaraðstoð til Innanríkisráðuneytisins til að fara fyrir héraðsdóm og lýsa mig gjaldþrota.

AÐ SÓPA UNDIR TEPPI

Sæll Ögmundur.. Já stundum er bara sópað undir teppið að fela rykið en afsakanir fyrrum saksóknara Efnahagsbrotadeildar RLS eru æði þunnar en sem slíkur ber hann ábyrgð á allri deildinni en Ríkislögreglustjóri hefur yfirstjórnina á höndum.

JARÐAKAUP

 Ögmundur. Það er ekki hægt að réttlæta það að selja landið undan börnum okkar og barnabörnum. Komandi kynslóðir eiga sama rétt og við, eiga land heilt og óskipt.. Þór.

KÍNVERJAKAUPIN ERU HÆTTULEG

Eru ekki lög um þetta?: 1966 nr. 19 6. apríl 1. gr. [Enginn má öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum á landi hér, þar á meðal veiðirétt, vatnsréttindi eða önnur fasteignaréttindi, hvort sem er fyrir frjálsa afhendingu eða nauðungarráðstöfun, hjúskap, erfðir eða afsal, nema þeim skilyrðum sé fullnægt sem nú skal greina: 1.

HORFUM LÍKA Á TÆKIFÆRIN!

Sæll Ögmundur.. Þú segir að það þurfi að skoða kaup Kínverjans Nobu á 70% hlut í Grímsstöðum á Fjöllum út frá öllum hliðum og ekki gleypa áætlanir hans hráar.

HVERS VEGNA EIGA SKATT-GREIÐENDUR AÐ AÐSTOÐA LÁNADROTTNA?

Sæll Ögmundur.. Enn á ný berast fréttir um að stjórnvöld ætli að bjarga einkaaðilum, innlendum sem erlendum, sem lánað hafa gáleysislega til Hafnarfjarðar.