ERTU SAMMÁLA SEÐLABANKA?
25.09.2011
Sæll Ögmundur.. Deilir þú eftirvæntingu Seðlabankamanna eftir spákaupmönnum í vaxtamunarviðskipti? Síðast þegar núverandi stjórnendur Seðlabanka Íslands lögðust í víking, tókst þeim að koma hinum margrómuðu Jöklabréfaútgáfu í 1.000 milljarða og þar með urðu vextir ein helsta útflutgningsafurð Íslendinga.