
ERU FJÁRMÁLAMENN KOMNIR Í STJÓRNSÝSLUNA?
26.07.2011
Sæll Ögmundur.. Ég hlustaði á morgunútvarpið í Ríkisútvarpinu fyrir helgi þar sem fjármálaráðherrann var spurður út í afstöðu sína til ágreinings innan ríkisstjórnarinnar um að ríkið byggi fangelsi (hugmynd Ögmundar) eða að einkaaðilar byggi það (hugmynd Jóhönnu).