Fara í efni

MEIRA LÝÐRÆÐI!

Ögmundur.
Þú hefur barist fyrir lýðræðislegri atkvæðagreiðslu og átt heiður skilið fyrir þá baráttu, og öflin sem vinna gegn slíku réttlæti vinna hörðum höndum að því að slá öll þín baráttuvopn úr þínum höndum! Án stuðnings þjóðarinnar, þingsins og ráðherranna er lífsins ómögulegt fyrir þig einan að breyta óréttlæti í réttlæti. Hvers vegna skyldi þingið og ráðherrarnir hafa sett sig upp á móti óbreyttu frumvarpi þínu um aukið lýðræði sveitarfélaganna, með kosningu um umdeild mál? Gangi þér og okkur öllum vel að berjast fyrir auknu lýðræði.
M.b.kv.
Anna