
REYKJAVÍKURFLUG-VÖLLUR Á AÐ VERA Í VATNSMÝRINNI!
08.07.2011
Staðfesti hér með ánægju mína með ummæli ráðherra um stöðu flugvallarins í Vatnsmýrinni. Málþófið sem engan enda virðist ætla að taka og hvað viðhorfið gagnvart helsta samgöngutæki höfuðborgarinnar hefur einkennst af annarlegum sjónarmiðum.