Sæll Ögmundur vinur minn. Tek undir með þér vegna orða sem formaður bankaráðs Landsbankans sagði í vikunni um að laun í Landsbankanum væru ekki samkeppnisfær við aðra banka.
Sæll Ögmundur. Þú sem elskar lýðræðið, varst tilbúinn til að fórna pólitískri framtíð þinni fyrir að koma í veg fyrir að þjóðin tæki á sig óyfirstíganlega klafa frá ruglaðri peningalegri elítu EVRÓPU.
Ég vil taka til varna fyrir kjósendur Ásmundar Einars á Vesturlandi sem ekki eru flokksbundnir í VG. Hvernig getur þá staðið á því að fámennisklíka í stjórnmálaflokki geti heimtað að skipta út þingmönnum þegar þeim sýnist? Er það eðlilegt endurgjald fyrir að smala atkvæðum á kjördag og skúra félagsheimili flokksins að fá að ráðskast með þá sem ná kjöri í framhaldinu?. Þór.
Davíð Gðmundsson skrifaði frábært bréf sem birtist her á síðunni, NOKKUR DÆMI... Davíð sýnir fram á hve margir þingmenn vísi í nám sitt án þess að hafa prófgráðu upp á vasann.
Félagi Ögmundur.. Las eftirfarandi í pistlinum þínum í dag: "Menntun er nefnilega ekki sama og prófgráða. Í mínum huga er meira um vert að innihaldið sé í lagi en umbúðirnar.