Fara í efni

Frá lesendum

HVAR VARST ÞÚ ÞEGAR MAKKAÐ VAR UM ESB?

Heill og sæll Ögmundur. Hvar varst þú minn kæri bróðir þegar makkað var á bakvið tjöldin fyrir kosningarnar 25.

Í FAÐMI FJALLA-DROTTNINGAR

Í umræðum um möguleika Huangs Nubo á því að eignast jörðina Grímsstaði á Fjöllum virðist sem margir þori ekki að nefna og taka með í reikninginn þær tilfinningar sem samt hljóta að fylgja þessu máli og því fordæmi sem það gefur: kvíða og smán yfir því að útlendingar eignist og ráðstafi hlutum fósturjarðarinnar.

UM FURÐULEG BRÉF OG EIGNARHALD BANKA

Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans vék lítillega að eignarhaldi banka í ræðu sinni á aðalfundi LÍÚ nú á haustdögum.

TIL HEIMABRÚKS?

Fréttablaðið þykir mér vera smátt í sér þegar það gerir í fyrirsögn lítið úr nýafstöðnum landsfundum stjórnarflokkanna.

HEFUR EKKERT BREYST?

Rakst á eftirfarandi klausu í bloggi eftir Guðmund Hörð. "Samkvæmt frétt Morgunblaðsins árið 2000 valdi Valgerður Sverrisdóttir, þá viðskiptaráðherra, Þorstein til að taka að sér forystu viðræðunefndar bankans í sameiningarviðræðum sem stóðu þá yfir við Landsbankann.

VIKIÐ FRÁ STEFNU

Frábær grein eftir Þorvald Þorvaldsson í Fréttablaðinu sem mér fannst mjög við hæfi að þú gæfir þér tíma til að lesa.

Á AFTUR AÐ SELJA OKKUR DRAUMALAND?

Sæll Ögmundur.. Gamall hafskipsmaður er nú í iðnaði. Hann er nýkominn úr ferð til Rússlands. Ekki til að kaupa bjórverksmiðju eða iðngarða.

AFMÖRKUÐ UPPLÝSINGAÞRÁ!

Ögmundur minn, það er því miður háttur óvandaðra RÚV-manna, að reyna að breiða yfir sín eigin svik, með því að benda á pólitíska andstæðinga eins og þig, sem eru hliðhollir lýðræði almennings í landinu.

INNKAUP RÍKISLÖGREGLU-STJÓRA

Fæ ekki betur séð en að ríkislögreglustjóri brjóti lög nr. 94/2001 um opinber innkaup og ríkisendurskoðandi hafi rétt fyrir sér.

DYLGJUR?

Sæll Ögmundur.. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar segir um embætti Ríkislögreglustjóra: "Að mati Ríkisendurskoðunar fór hluti þessara viðskipta í bága við lög um opinber innkaup." Þú getur verið ósammála þessu, en mér finnst sérkennilegt að sagt er á síðu ráðuneytisins: "Sú mynd sem dregin hefur verið upp í fjölmiðlum af embættinu er ómakleg og röng." Hverju hefur verið haldið fram öðru en því að embættið hafi brotið lög, skv.