
HEFUR EKKERT BREYST?
30.10.2011
Rakst á eftirfarandi klausu í bloggi eftir Guðmund Hörð. "Samkvæmt frétt Morgunblaðsins árið 2000 valdi Valgerður Sverrisdóttir, þá viðskiptaráðherra, Þorstein til að taka að sér forystu viðræðunefndar bankans í sameiningarviðræðum sem stóðu þá yfir við Landsbankann.