
FRÉTTASKOT Á EYJU
30.11.2011
Sæll Ögmundur.. Ég var að lesa hinn mæta fréttamiðil Eyjuna og sá þar í greinaflokknum „Orðið á götunni" að þið Árni Þór Sigurðsson flokksbróðir þinn hefðuð hvorki heilsast né tekið tal saman þegar þið „rákust hvor á annan fyrir tilviljun á Kastrup-flugvelli fyrir skömmu".