UM TVO FINNBOGA
12.12.2011
Sæll, flottur pistill og takk fyrir komuna á opnun sýningarinnar. Smá leiðrétting, Finnbogi Hermannsson, faðir minn er ekki ein af fyrirsætum sýningarinnar eins og segir í myndatexta, en aftur á móti er Finnbogi Örn barnabarn Finnboga Hermannssonar ein af fyrirsætum sýningarinnar.