
SÍÐASTA GRÁÐUGA BARNIÐ ENN ÓFÆTT!
05.12.2011
Ég tók þátt í fundum með fulltrúum frá þjóðum landanna á Balkanskaga fyrr á þessu ári. Hvað eftir annað kom fram hjá þeim að í hugum þeirra væri íslenskt samfélag að öllu leyti þróaðra samfélag en í löndum Balkanskagans.