Fara í efni

HVENÆR FÁ ÖRYRKJAR SÍNA KJARABÓT?

Hvað veldur því að öryrkjar fái ekki hækkun bóta sinna um næstu mánaðarmót eins og þorri landsmanna fær samkvæmt nýjustu kjarasamningum ?
Steinar Immanúel Sörensen

Sæll. Kjarabætur til öryrkja eru á vinnsluborðinu og verða vonandi fljótt að veruleika.
Kv.
Ögmundur