Fara í efni
GEIR Á EINKAVÆÐINGARBUXUM: NÆST ER ÞAÐ LANDSVIRKJUN

GEIR Á EINKAVÆÐINGARBUXUM: NÆST ER ÞAÐ LANDSVIRKJUN

Nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, Geir H. Haarde vill ólmur halda áfram verki forvera síns og einkavæða almannaþjónustuna í landinu.

EF ÉG VÆRI RÍKUR?

Fyrir sextán árum eða svo hætti Jóhannes í Bónus að vinna hjá Sláturfélagi Suðurlands og stofnaði sína eigin búð – BÓNUS  að sögn ásamt rúmlega tvítugum syni sínum, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni.

UM AFSTÖÐU TIL HUNDAHALDS

Sæll Ögmundur.Ég var að velta fyrir mér hvar flokkurinn stendur varðandi hundahald í Reykjavík. Ég og fleiri hundaeigendur erum mikið að velta þessum málum fyrir okkur vegna komandi borgarstjórnarkosninga.

UM DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIMILI ALDRAÐRA: RÉTT SKAL VERA RÉTT

Að undanförnu hefur farið fram nokkur umræða á síðum Morgunblaðsins um kosti og galla þess að fela einkaaðilum að reka velferðarþjónustuna á markaðsforsendum.

ÞAR HITTI SKRATTINN ÖMMU SÍNA

Baugur og ónefndur brátt verða kvitt og barátta þeirra mun dvínaþví að andskotinn sjálfur hefur nú hitt hina gráðugu ömmu sína.

20% ÁLAGSGREIÐSLUR FYRIR DEKURVIÐTÖL?

Heill og sæll Ögmundur !Ég ákvað að skrifa þér þegar ég heyrði það í fréttum að Halldór Ásgrímsson væri farinn að halda mánaðarlega fréttamannafundi, bara svona um allt og ekkert.

TIL ÞEIRRA SEM BERA ÁBYRGÐ Á BIRNI OG HALLDÓRI

Setja má spurningarmerki við viðbrögð forsætisráðherra ekki síður en við viðbrögð dómsmálaráðherra eftir úrskurð Hæstaréttar í Baugsmálinu.

EINKAVÆÐINGARFJÁRLÖGIN

Í gær fór fram á Alþingi einhver undarlegasta umræða sem þar hefur farið fram um árabil. Þetta var fyrsta umræða um frumvarp ríkisstjórnarinnar um ráðstöfun á Símasilfrinu, söluandvirði Símans.

HÖNDIN ER BÓLGIN OG BLÁ

Allt frá þeim degi er Jón Ásgeir Jóhannesson neitaði að greiða tíund í sjóði Sjálfstæðisflokksins, hefur fyrirtækið Baugur verið í sóttkví Davíðs Oddssonar.

BAUGUR OG SAMFÉLAGIÐ

Jón Ásgeir Jóhannesson mætti í viðtal á Stöð 2 í kjölfar úrskurðar Hæstaréttar sem vísaði öllum ákæruatriðunum í Baugsmálinu frá nema átta – og er það sem eftir stendur einna helst meint brot á tollalögum vegna innflutnings á fáeinum bifreiðum og kannski einum sláttuvélartraktor, ef ég man rétt.