AÐ HOPPA EINS OG KÖTTUR Í KRINGUM HEITAN GRAUT!
31.12.2006
Margir hafa spurt mig þessa dagana hvers vegna Ríkisútvarpið fjalli lítið efnislega um „háeffun“ flugumferðarstjórnar og rekstur flugvalla landsins og afleiðingar hennar.