
MYNDMÁLIÐ LÍFGAR UPP Á
14.09.2008
Sæll Ögmundur.. Ég hef ekki getað annað en rekið augun í þessar myndasamsetningar hjá þér, þær lífga skemmtilega upp á tilveruna og þessa hefðbundnu stjórnmálaumræðu sem oft er frekar íþyngjandi á köflum.