
HERFILEG MISTÖK
08.09.2020
Fyrir fáeinum dögum hélt forseti Mannréttindadómstóls Evrópu til Tyrklands, suður til Istanbúl, Miklagarðs, sem áður hét, til að láta tyrkneska mannréttindabrjóta næla á sig heiðursmedalíu. Ég hef verið í talsvert miklum samskiptum við tyrknesk mannréttindasamtök og þá sérstakelga þau sem komið hafa að málum Kúrda sem hafa sætt grófum mannréttindabrotum, ofsóknum svo hrikalegum að orð fá þeim varla lýst. Þessu hef ég ...