ÞAÐ SOFNAR ENGINN HJÁ ALFRED DE ZAYAS
			
					24.09.2024			
			
	
		...  Í stuttu máli má segja það til upplýsingar um Alfred de Zayas að hann er prófessor í alþjóðalögum við Háskólann í Genf. Áður starfaði hann m.a. sem óháður sérfræðingur mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í alþjóðamálum og ritari nefndarinnar. Auk þess hefur hann verið  ... Alfred de Zayas er ekki maður lognmollunnar, óhræddur að halda fram  sjónarmiðum sínum jafnvel þegar þau ganga þvert á meginstrauminn ...