22.08.2024			
			Ögmundur Jónasson
	
		Sumir hafa áhyggjur af stigmögnun stríðsins í Úkraínu, aðrir fagna henni. Það gera þeir sem alla tíð hafa stefnt að stigmögnun stríðsins í anda yfirlýstrar stefnu Bandaríkjamanna um að koma Rússlandi niður á hnén og helst liða landið í sundur. Úkraínustríðið sé kjörið tækifæri til þess. Nú er vakin á því athygli, sums staðar með velþóknun, að ...