Fara í efni

Greinasafn

2022

UM EINELTI Í SELTJARNARNESKIRKJU

UM EINELTI Í SELTJARNARNESKIRKJU

Eftirfarandi er hugvekja sem ég flutti um einelti í Seltjarnarneskirkju í dag: Hvorki illska heimsins né heimska illskunnar er ný af nálinni. Við komum öll auga á illskuna – jafnvel þótt við sjáum hana ekki alltaf sjálf af eigin rammleik þá gerum við það þegar á það er bent. Eins er það með heimsku illskunnar að hana skiljum við þegar öll kurl eru komin til grafar ...

ÞAÐ SEM UM ER BARIST

Þrungin spenna þarna en Þeir vilja báðir valdið Gulli Þórðar og Bjarni Ben berjast nú um íhaldið. Höf. Pétur Hraunfjörð.
HUNDRAÐ ÁRA ÖLDUNGUR FYRIR ÖLDUNGA

HUNDRAÐ ÁRA ÖLDUNGUR FYRIR ÖLDUNGA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.11.22. ... Og nú er öld liðin frá stofnun Grundarheimilanna. Óskandi væri að sú öld hefði öll verið fram á við. Það var hún lengi vel og afturhaldið ekki forsvarsfólki Grundar að kenna. Nú þarf að berjast á ný fyrir bjartri framtíð eins og hugsjónafólkið gerði fyrir hundrað árum. Grundarfólki sendi ég hamingjuóskir á stórafmælinu og þakkir fyrir mikilvægt framlag til samfélagsins í hundrað ár ...

SÖR GULLI?

Á landsfundi verður líf og fjör líka barist um valdið því Gulli Þórðar vill verða sör og reisa við íhaldið. Höf. Pétur Hraunfjörð.
RAUÐI ÞRÁÐURINN KYNNTUR Á LAUGARDAG

RAUÐI ÞRÁÐURINN KYNNTUR Á LAUGARDAG

...  Útgefandinn, bókaútgáfan Sæmundur, býður til bókamessu í Safnaðarheimili Grensáskirkju (Háaleitisbraut 66 í Rv.) laugardaginn 5. nóvember næstkomandi kl. 14-17. Þar hefur mér verið boðið að lesa úr   Rauða þræðinum . Ég hef að sjálfsögðu þegið það boð   og býð ykkur sem þetta lesið að líta við.   Ég les upp um klukkan þrjú en þarna ...

KÆRLEIKSBLÓM OG ILLGRESI

Aflóga gömul geymsla á útlægum íslenskum börnum, síðar ellihæli sem líka þurfti með valdboði að loka vegna ills aðbúnaðar vistmanna, Kumbarvogur er nafnið. Útkamrar einkenna skrifstofukompur við Borgartún í Reykjavík, sem óhæfar teljast sem bústaður manna. Illa haldin iðnaðarpláss og skemmur hér og þar, jafnvel gamlar verbúðir ...

UM MEINT FORYSTUGEN OG VAXTAOKUR

Gulli sækir að Bjarna Ben með baráttu og læti Segist með sérstakt gen sem forystuna bæti. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.

Lækkar samkeppni á raforkumarkaði verð til notenda?

...   Enn fremur þarf að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um það [þar sem þingið skuldbindur sig til að hlíta niðurstöðunni] hvort þjóðin er samþykk því að reistir verið vindorkugarðar á Íslandi og þá hvar. Það gengur ekki að stjórnmálamenn, braskarar og fjárglæframenn, vaði yfir lönd og jarðir, á „skítugum skónum“, og spyrji þjóðina ekki álits. Það er algerlega ótækt ...

FASISMINN 100 ÁRA - HAR ER HANN NÚ?

Í þessum mánuði eru 100 ár liðin frá því ítalskir fasistar fóru „Gönguna til Rómar“ sem endaði á því að konungur Ítalíu skipaði Mússólíni forsætisráðherra 29. október 1922. Árin 1919-1921 á Ítalíu voru eftir á nefnd  Bennio Rosso   „Tvö árin rauðu“. Þau einkenndust af efnahagslegri og pólitískri kreppu, upplausn og mjög róttækri verkalýðshreyfingu sem skoraði kapítalismann á hólm. Víðtæk ...
HUGLEIÐINGAR UM ILMINN AF LÍFINU

HUGLEIÐINGAR UM ILMINN AF LÍFINU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22/23.10.22....  En það eru augnablikin í hinu daglega lífi sem ég er að leita að og þar leita ég mörgum hæðum neðar þessari fullsælu. Svarið við spurningu minni fann ég í dagblaði fyrir nokkrum árum. Hver eru bestu augnablikin í þínu daglega lífi var spurt.   Og eitt svarið þótti mér óborganlegt. Það var á þessa leið ...