 
			BIÐIN EFTIR VAÐLA-GODDOT
			
					07.05.2021			
			
	
		...  Söludagur hugmyndar um Vaðla- brask er auðvitað löngu útrunninn. Absúrd er form einkaeignar VHG hf á einu dýrasta vegamannvirki ríkisins sem allt er kostað með almannafé og ber því sæmdarheiti, þjóðvegur. Ennþá er þó beðið eftir yfirtöku braskara. Ennþá blasir við absúrd skráð “einkeign” á þjóðareign. Svo viðkvæmt er fíflaspil þetta stjórn- kerfinu, að skammarþöggun er ásett. Lekritið er þó enn á fjölum, fáráðlegt, absúrd delluspilið langa ...
	 
						 
			 
			 
			 
			