Fara í efni

Greinasafn

Desember 2019

AUÐVITAÐ Á AÐ LEYFA NAFNLEYND

AUÐVITAÐ Á AÐ LEYFA NAFNLEYND

Í útvarpi heyrði ég viðmælanda fréttamanns réttlæta kvöð á nafnbirtingu með því að í henni fælist aðhald gagnvart hinu opinbera. Þetta held ég að geti verið rétt. Til dæmis ef hunsa á hæfa umsækjendur. Þá er eðlilegt að öllum sé kunnugt um að þeir hafi boðið fram starfskrafta sína. Öllum megi þá ljóst vera að gengið hafi verið framhjá þeim. Ef umsækajndi hins vegar óskar nafnleyndar þá á að virða þá ósk. Þá eru líka fallin út aðhadsrökin. Hæfir umsækjendur sækja iðulega ekki um starf  ...
TÖKUM AF ÞEIM KVÓTANN – ÞAÐ LIGGUR Á!

TÖKUM AF ÞEIM KVÓTANN – ÞAÐ LIGGUR Á!

... Eitt er að þessir menn leyfi erlendum fjármálamönnum að fjárfesta í eigin rekstri. En ekki í sjávarauðlindinni okkar. Það er að sjálfsögðu kvótinn sem braskarar þessa heims sækjast eftir. Tökum hann af þeim áður en þeir eyðileggja meira. Sjá nánar ...
TEKST AÐ HEMJA SPILAVÍTIS-DJÖFULINN?

TEKST AÐ HEMJA SPILAVÍTIS-DJÖFULINN?

Enn er komin hreyfing á baráttuna gegn spilavítum. Einstaklingar hafa stigið hafa fram, ég nefni   Guðlaug J. Karlsson   sem hefur í nokkur ár sýnt gríðarlega staðfesu og hugrekki í baráttu sinni að fá niðurstöðu dómstóla um ólögmæti spilavíta hér á landi ... Þarna hefur Guðlaugur tekið við kyndlinum af   Ólafi M. Ólafssyni   sem um árabil hefur beitt sér í sömu veru af óbilandi krafti. ...   Þá hefur verið eftirtektarvert að fylgjast með baráttu  Ölmu Bjarkar Hafsteinsdóttur , sem hefur komið fram í fjömilum á hugrakkan og kraftmikinn átt ...

FLUGVALLARSVIKIN ENN OG AFTUR

Borgaryfirvöld eru orðin ansi hreint verseruð í að svíkja borgarbúa í flugvallarmálinu og mér sýnist Sigurður Ingi vera að slípast til. Hann var bara sæll á fundinum með Degi, sagðist fara að vilja “sérfræðinga”, skítt með vilja borgarbúa.  Jóel A.
MÍN SÝN Á HEIMSSÝN

MÍN SÝN Á HEIMSSÝN

Ávarpsorð á fundi félags sjálfstæðissinna í Evrópumálum: Í eftirfarandi ávarpsorðum mínum á þessum hátíðarfundi Heimssýnar í tilefni eitt hundrað og eins árs afmælis fullveldis á Íslandi langar mig til að gera grein fyrir þremur þönkum sem stundum hafa leitað á mig að undanförnu. Sá fyrsti tengist Heimssýn, nafni þessa félagsskapar. Síðan langar mig til að fara fáeinum orðum um það hvers vegna ég styrkist í þeirri vissu að okkar málstaður muni hafa betur þegar fram í sækir. Í þriðja lagi vil ég nefna hve mikilvægt ég tel það vera að við leiðréttum það ranghermi að  ...

UTANGÁTTA

Andrés stóð þar utangátta allir höfuðið hrista. Lengi við krata leitaði sátta lítur nú til Sósíalista. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.