Lögbann hefur verið sett á Stundina og sömu tilburðir munu vera uppi gagnvart Guardian líka, eftir því sem fréttir herma, til að koma í veg fyrir að okkur berist upplýsingar um siðleysi í fjármálaheiminum sem í þokkabót kunni sumar hverjar að tengjast stjórnmálum.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.10.17.. Fyrir tveimur árum eða þar um bil, átti ég spjall við suðurafríska hæstaréttardómarann Essa Moosa sem lést fyrr á þessu ári, þá nýkominn á níræðisaldur.
Viðburðaríkur dagur er senn á enda. Flest sem á daginn dreif hjá mér tengist Arctic Circle, hinni árlegu ráðstefnu Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrum forseta Íslands í Hörpunni í Reykjavík.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/01.10.17.. Sagan er ekki bara atburðir og atburðarás. Sagan er líka skilningur okkar á þeirri atburðarás, háður því hvernig samtíminn skilur sjálfan sig hverju sinni.
Þeir Grundfirðinga girtu í brók. ei góðvildina hæðið.. Nú kalla þeir plássið litla krók. og nýja efnahagssvæðið.. . . SAMEININGARFUNDIR. . Nú Hólmarar og Helgafellssveit. sameinast okkur í hamingjuleit. þrengjum böndin. kyssum vöndinn. og yfir lækinn nú förum á beit.. . Við sameiningu sjáum fátt. sem glepur okkar huga. Lífsins basl höfum lengi átt. látum það áfram duga.. . Pétur Hraunfjörð
Að undanförnu hafa dætradætur mínar, þær Sigríður Olga Jónsdóttir og Valgerður Þorvarðardóttir sýnt mér þann heiður að fara með mér öðru hvoru í skoðunarferðir um Reykjavík eftir skóla.