Fara í efni

Greinasafn

2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá. Þeir fóru yfir strikið.. Með Íhaldinu margir sjá. útför fyrir vikið.. Pétur Hraunfjörð

HÆGRI STEFNA Í BOÐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG?  . Jóhannes Gr.
Ævar Kjartansson III

ÞAKKIR TIL ÆVARS!

Ég var að ljúka við að horfa á þætti Ævars Kjartanssonar um Lúther en tilefnið er að liðin eru 500 frá Siðbót Lúthers.

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú. vera hægramegin.. Á þeim hafði trölla trú. töluvert er nú sleginn.. Pétur Hraunfjörð
Helga Björk - Ogmundur II

VAKNIGARORÐ Á EINELTISDEGI!

Birtist einnig á visir.is. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu á þessum degi en 8.
AÞENA 2

Á FUNDI Í AÞENU OG FRAMHALD Í REYKJAVÍK

Föstudaginn 26.október og laugardaginn 27. október var ég gestur á ráðstefnu vinstri sósíalista í Aþenu í Grikklandi.

LJÓÐMÆLI

Að kosningum komið er. kannski velurðu rétt.. En sitt sýnist hverjum hér. svo það verður ekki létt.. . Það er meira en tárum taki. talandi um ástandið.. Stöndum frekar bein í baki. en sleikja upp Íhaldið.. Pétur Hraunfjörð

MUNIÐ AÐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,. peningar og valdastétt.. Mörgu logið, margt er gleymt,. munið þó að kjósa rétt.. Kári

KOSNINGAÞANKAR

Nú bíður oss bláahöndin. betri sultarkjör. krjúpum og kysum vöndinn. ei verðum á lofið spör.. . Brynjar áfram bagar landann. bætir lítið eigið þel. Bullar ávalt um allan fjandann. arfavitlausan ég tel.
MBL

SKATTHÆKKUNARMENN ÍSLANDS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.10.17.. Skattar sem lagðir eru á okkur taka á sig margar myndir. Talað er um almenna skatta og er þá átt við greiðslur í opinbera sjóði til að fjármagna sameiginlegan rekstur þjóðfélagsins.