 
			NÁNASTI SAMSTARFSMAÐUR EVU JOLY Í FRAMBOÐ
			
					07.08.2016			
			
	
		Hvorki er ég Pírati né stuðningsmaður Pírataflokksins. Ég fagna því hins vegar þegar inn á hinn pólitíska vettvang - og gildir þá einu hvort það er innan Píratahreyfingarinnar eða annars staðar -  stíga einstaklingar sem ég tel líklega til að láta gott af sér leiða.
	 
						 
			 
			