17.08.2016			
			Ögmundur Jónasson
	
		Yfirlýsing ad hoc nefndar fyrir Bilal Kayed og gegn beitingu stjórnsýsluvarðhalds, í Palestínu 14. - 16. ágúst 2016. Við undirrituð, þingmenn og stjórnmálafólk frá þremur ólíkum Evrópulöndum, svöruðum neyðarbeiðni frá mannréttindasamtökum og samþykktum að taka þátt í Ad hoc alþjóðlegri sendinefnd til Palestínu til stuðnings kröfunni um að Bilal Kayed verði þegar í stað látinn laus.