Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2015

Þing og Gæslan

LANDHELGISGÆSLAN OG ALÞINGI

Við þessa fyrirsögn mætti bæta fangelsi á Hólmsheiði og Landlæknishúsi. Það síðastnefnda, gamla Heilsuverndarstöð Reykvíkinga, eftir Einar Sveinsson arkitekt frá miðri síðustu öld, er glæsilegt hús, hreinlega hannað og hugsað til að vera opinber bygging.

SEKTAÐ FYRIR VÖRSLU

Sæll Ögmundur.. Ég hlustaði á ágætt viðtal við þig á útvarpi Sögu í gær. Að mörgu leyti var viðtalið gott og umræðan einnig.