Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2015

Fiskvinnsla

AÐ SEGJA ALLT SEM SEGJA ÞARF

Kristján Loftsson, stjórnarformaður Granda, hefur birst okkur í fréttum á undanförnum dögum í sérkennilegu hlutverki.
MBL- HAUSINN

AUÐKENNI: EINKAVÆDD EINOKUN

Birtist í Morgunblaðinu 15.04.15. Þau sem hallast til hægri í stjórnmálum og hin sem hallast til vinstri geta verið sammála um eitt, nefnilega að einkavædd einokun er afleitt rekstrarform.
FB logo

ÁKALL TIL FJÖLMIÐLA

Birtist í Fréttablaðinu 14.04.15.Lýðræðisþjóðfélög Vesturlanda byggja á þrískiptingu ríkisvalds. Á okkar söguskeiði var það franski lögspekingurinn Montesquieu, sem greindi þetta vald í þrjá þætti, löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald.
RÚV - small

RAFRÆN SKILRÍKI TIL UMRÆÐU Á RÚV

Yfirlýsing fyrirtækisins Auðkennis um gjaldtöku af viðskiptavinum sínum um næstu áramót varð aðstandendum Samfélagsins í nærmynd á Ríkisútvarpinu tilefni til að ræða við mig um rafræna þjónustu í þættinum í dag.

EIGNARHALD ÞJÓÐARINNAR Á EIGIN AUÐLINDUM

Eignarhald og auðlindanýting eru mál sem varða íslenska þjóð mjög miklu. Það gildir m.a. um fiskistofna í íslenskri lögsögu, jarðhita, fallvötn og hvað eina sem náttúran hefur skapað.
MBL -- HAUSINN

BLOKKIN Í POTSDAM OG HÓTELIÐ VIÐ SKÓGAFOSS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12.04.15.. Óheftur kapítalismi getur farið illa með náttúruna. Það geta alræðiskerfi, sem  ekki leyfa gagnrýni, líka gert.
björgunarsveitir - hellisheiði - þrengsli

HJÁLPUM HJÁLPARSVEITUNUM

Stöðugt fáum við fréttir af björgunarafrekum hjálparsveitanna. Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur löngu unnið sér sess í hjarta þjóðarinnar enda eigum við því óeigingjarna fólki sem þar starfar mikla skuld að gjalda.. Sjálfum finnst mér það skipta gríðarlegu máli að viðhalda því fyrirkomulagi sem mér finnst reyndar vera aðalsmerki íslensku hjálaparsveitanna að krefja aldrei um gjald fyrir útköll sín.
DV - LÓGÓ

UPPSAGNIR ÞVERT Á LOFORÐ

Birtist í DV 10.04.15.. Auðvitað þarf ný ríkisstjórn eða bæjarstjórn ef því er að skipta að hafa frelsi til að breyta um stefnu í samræmi við það sem kjósendur hafa veitt umboð til í afstöðnum kosningum.
Guantanamo - búðir

HVERT NÆR MANNRÉTTINDA RATSJÁ OKKAR?

Samkvæmt fréttum í dag hafa ráðherrar varnarmála á Norðurlöndum áhyggjur af Rússum á Norðurslóðum og í Úkraínu.
ESB - stálið

TILSKIPANA TÖLFRÆÐI

Fréttir herma að ekkert EFTA-ríki standi sig verr í að innleiða tilskipanir frá Evrópusambandinu en Ísland.. Jafnframt er okkur sagt „ að sífellt meiri tilhneigingar gæti á meðal EFTA ríkjanna - Íslands, Noregs og Lichtenstein - að óska eftir aðlögunum og undanþágum á EES-gerðum.