Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2015

bsrb - 1. maí

TÍMI UPPRIFJUNAR UM ÞJÓÐARSÁTT

Þessa dagana er nokkuð um efnt sé til ráðstefnuhalds um kjaramálin og er þá fyrst og fremst  horft fram á veginn en einnig til baka megi það verða til þess að draga lærdóma af reynslunni.
Fréttabladid haus

“ÞVÍLÍK SKÖMM”

Birtist í Fréttablaðinu 23.02.15.. Á síðasta degi liðins árs birtist leiðari í Fréttablaðinu sem fjallaði um meðferð embættis Sérstaks saksóknara á málum sem embættið hefur haft til meðferðar.
Grikkland 2015

GRIKKIR, PENINGAR OG PÓLITÍK

Fróðlegt verður að fylgjast með framvindunni í Grikkandi og samskiptum Grikkja við umheiminn. Grikkir eru skuldum vafnir og er verkefni nýkjörinnar vinstri stjórnar að leggja línurnar um hvernig þeir geti unnið sig út úr þeim vanda.
Fréttabladid haus

BIÐLAUNARÉTTUR ENDURVAKINN

Birtist í Fréttablaðinu 20.02.15 . Í fyrirtækjum sem starfa á markaði tíðkast svokallaðir starfslokasamningar.

STYÐUR BIÐLAUNA-FRUMVARP

Sæll Ögmundur.. Já þetta frumvarp var löngu tímabært þar sem stjórnir þessara OHF félaga ríkisins fara offari í fjáraustri án nokkurra heimilda eða aðkomu fjársýslunnar.

MINNIHLUTA-STJÓRN?

Forkólfar Samfylkingarinnar segja að síðasta ríkisstjórn hafi í raun verið minnihlutastjórn síðasta hálfa annað árið, sbr.
RÉTTLÆTISVOGIN

BIÐLAUNAFRUMVARP: ÚT ÚR DUTTLUNGAKERFI OG INN Í RÉTTINDAKERFI

Árið 1996 var stigið óheillaspor með breytingum á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Á meðal  breytinga sem þá voru gerðar var afnám svokallaðs biðlaunaréttar hjá almennum starfsmönnum ríkisins.
Eva Joly - Paris

EVA JOLY HELDUR OKKUR VIÐ EFNIÐ

Aðkoma Evu Joly að rannsókn hrunmála á fyrri hluta árs 2009 skipti sköpum. Fyrir hennar orð var embætti Sérstaks saksóknara gert að því sem það varð.

BORGIN Á EKKI AÐ HAFA SKIPULAGSVALD Á REYKJAVÍKUR-FLUGVELLI

Sæll Ögmundur. Borgarstjórnarmeirihlutinn á ekkert með að vera að skipuleggja flugvallarsvæðið á Reykjavíkurflugvelli.
MBL- HAUSINN

AÐ VERA BARA PÓLITÍSKUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15.02.15.. Í vikunni gat að líta eftirfarandi fyrirsögn í Morgunblaðinu: „Verslun er ekki hlutverk ríkisins."  Þetta er gamalkunn pólitísk kennisetning  enda höfð eftir stjórnmálamanni.