TÍMI UPPRIFJUNAR UM ÞJÓÐARSÁTT
24.02.2015
Þessa dagana er nokkuð um efnt sé til ráðstefnuhalds um kjaramálin og er þá fyrst og fremst horft fram á veginn en einnig til baka megi það verða til þess að draga lærdóma af reynslunni.