Fara í efni

Greinasafn

2013

DV

RÍKISSTJÓRN HÁTEKJUHEIMILANNA

Birtist í DV 24.05.13.. Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna, þeir Sigmundur Davíð og Bjarni Benediktsson klifa á því að þeim sé sérstaklega annt um heimilin í landinu.
Matseðill fjárfestanna

HÖFUM VIÐ EKKERT LÆRT?

Í kauphallar- og verðbréfaheimum ríkir gleði þessa dagana. Fólkið sem vildi „Einfaldara Ísland" er að taka við stjórnartaumunum í landinu að nýju; flokkarnir sem skópu aðstæður fyrir mesta efnahagshrun Íslandssögunnar, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur,  eru í þann veginn að koma sér fyrir í Stjórnarráðinu í umboði 51% landsmanna.
MBL  - Logo

ALMENNINGSSAMGÖNGUR OG AÐRAR SAMGÖNGUR

Birtist í Morgunblaðinu 21.05.13.. Almenningssamgöngur á Íslandi hafa lengst af verið heldur takmarkaðar og bundnar við þjónustu innan einstakra sveitarfélaga, reyndar örfárra.
Snorri Sigurjónsson

BJARTSÝNN BARÁTTUMAÐUR

Stundum er ég svolítið á eftir í blaðalestrinum og rek um síðir augun í skrif sem ég vildi hafa séð um leið og þau birtust.
MBL -- HAUSINN

STÆRÐ SMÆÐARINNAR

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 19.05.13.. Þegar ég var við nám í Edinborg í Skotlandi fyrir nokkuð löngu síðan hugsaði ég stundum til þess að í borginni einni byggju fleiri en á öllu Íslandi.

BRETAR OG MANN-RÉTTINDA-DÓMSTÓLLINN

Það svíður eflaust mörgum viðvaranir þínar um stóriðjur út um allt land eins og sumarhús, þegar rekstarstjórar Kárahnjúkavirkunnar standa nú á bremsunum vegna vatnsskorts á sama tima og landið er hvítt en of kalt í að bræða hann.

FRJÁLST FLÆÐI

Sæll á ný minn kæri Ögmundur. Örlítil hugvekja að allfögrum sunnudagsmorgni. Heyrði fyrir ekki all löngu að nú væri að opnast fyrir hið endanlega frjálsa flæði sem ekki hefur svo lítið verið dásamað í umæðu ESB unnenda.

ÝMIS SPJÓT

Jæja minn kæri nú er að standa sig sem aldrei fyrr, ýmis spjót eru aðstandandi en niðurstaða þeirra mála sem hæst bera þarf að vera í samræmi við þarfir okkar í samfélaginu.
DV

MÁLEFNI ÚTLENDINGA

Birtist í DV 10.05.13.. Í þjóðfélsagsumræðunni eru iðulega sett undir eina stóra regnhlíf málefni útlendinga sem hér vilja setjast að.
Siðmennt 1

FAGNAÐ MEÐ SIÐMENNT

Þegar ég kom til starfa í ráðuneyti dómsmála og mannréttinda, síðar Innanríkisráðuneyti, eftir sameiningu við ráðuneyti samgöngu- og sveitarstjórnarmála, þá nefndi ég strax tvo málaflokka sem ég vildi taka á hið snarasta með það fyrir augum að ráðast í lagabreytingar.. Annars vegar vildi ég setja reglur um spila-vítisvélar og happdrætti sem væru þannig úr garði gerðar að við væri unandi og sæmilegur sómi að - en eins og sakir standa búum við hér á landi við eitt lakasta regluverk sem þekkist.