Fara í efni

Greinasafn

2013

Ögmundur - eldhúsd. júní 2013

FURÐUR Í ELDHÚSI ALÞINGIS

Í gærkvöldi fóru fram Eldhúsdagsumræður á Alþingi. Það verður að segjast eins og er að óþægilega kom á óvart að ríkisstjórnin skyldi ekki kynna þar áætlanir sínar varðandi skuldamál heimilanna.

UM RÉTTINDI Í TRYGGINGA-KERFINU

Að því þú virðist vera einn af bestu þingmönnum og lætur þig allt mannlegt varða að þá langar mig að spurja að einu.
MBL  - Logo

ÖGMUNDUR, JÓAKIM OG HANS

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 02.06.13.. Það er við hæfi að ávarpa sjómenn í dag enda þetta þeirra dagur.
i c d lógó

Á RÁÐSTEFNU UM ALÞJÓÐASTJÓRNMÁL Í BERLÍN: VERÐUM AÐ LÝÐRÆÐISVÆÐA SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR!

Í vikunni sem leið var mér boðið til Berlínar að flytja fyrirlestur og taka þátt í ráðstefnu á vegum Institute for Cultural Diplomacy um hvernig koma megi í veg fyrir fjöldmorð og ofbeldi gegn almenningi.. Ég hef tvívegis haldið erindi á vegum þessara samtaka, í Ljúbljana í Slóveníu í októberlok á síðasta ári (http://ogmundur.is/annad/nr/6516/), og síðan í desember sl.
MBL  - Logo

ENGINN FLUGVÖLLUR - EKKERT SAMKOMULAG

Birtist í Morgunblaðinu  30.5.13. Nýlega undirritaði ég, sem innanríkisráðherra, samkomulag við borgaryfirvöld í Reykjavík um aðskiljanlega þætti sem snúa að Reykjavíkurflugvelli.

HVER HAFI VIT FYRIR HVERJUM?

Það vill enginn láta hafa vit fyrir sér. Fyrir utan það að það er tæknilega ómögulegt.. Einar. . Nokkuð til í því Einar.
Klámið ekki þaggað

UMRÆÐA UM OFBELDISKLÁM VERÐUR EKKI ÞÖGGUÐ

Sem betur fer hefur ekki tekist að þagga umræðuna um ofbeldisiðnaðinn. Eins og marga kann að reka minni til hlupu ýmsir upp til handa og fóta þegar ég setti á laggirnar nefnd til að skoða möguleika á því að koma í veg fyrir að klámiðnaðurinn þrengdi sér inn í veröld barna og unglinga eins og nú gerist í sívaxandi mæli.. Andmælendur sögðu að með þessu yrði tjáningarfrelsi (klámiðnaðarins?) skert og skrifaðar voru greinar innanlands og utan um um „frumvarpið" sem ég hefði sett fram, það væri „fasískt" og ég væri „vitskertur".
Hanna Birna tekur við IRR

TÍMAMÓT Í INNANRÍKISRÁÐUNEYTI

Á föstudag afhenti ég Hönnu Birnu Kristjánsdóttur lykla að Innanríkisráðuneytinu með ósk um velfarnað í starfi innanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar.

LUGU SIG TIL VALDA?

Eftir að stjórnarsáttmálinn leit dagsins ljós vöknuðu strax grunsemdir um að núverandi ríkisstjórn hefði logið sig til valda.

VILL EKKI VESALDDÓM Í STJÓRNAR-ANDSTÖÐU!

Óttalegan  vesaldóm er að finna í málflutningi nýrrar stjórnarandstöðu. Það er eins og enginn ætli að þora að taka á þessu forréttindaliði sem búið er að koma fyrir að nýju uppi á valdastólunum.