Fara í efni

Greinasafn

Maí 2013

Siðmennt maí 2013

LÖNGU TÍMABÆRT: SIÐMENNT ÖÐLAST VIÐURKENNINGU

Í vikunni sem leið öðlaðist Siðmennt viðurkenningu sem skráð lífskoðunarfélag, fyrst slíkra félaga eftir að lög sem jafna rétt lífsskoðunarfélaga og trúfélaga voru sett á Alþingi.

NAUÐSYNLEGT AÐ RÆÐA OPNUM HUGA

Sæll Ögmundur og þakka vangaveltur þínar um úrslit kosninga. Ég sé ekki betur en þú bregðist við ákalli stuðningsmanna félagshyggjuflokka um að leiðtogarnir fari yfir stöðu mála og leiti skýringa á afhroðinu.
Rökrétt framhald

EKKI FLÝJA LOFORÐIN!!!

Enginn getur svarað því afdráttarlaust hvað fyrir kjósendum vakti í nýafstöðnum þingkosningum. Enginn þekkir hug kjósandans nema hann sjálfur.

Á AFTUR AÐ STELA ÍSLANDI?

Ég hélt að Framsókn væri búin að ganga í endurnýjun lífdagana. Svo er ekki, á leiðinni í spillingarsængina með Íhaldinu.
XB á villigötum

SPURNINGAR VAKNA

Framsóknarflokkur segist vilja vera í rikisstjórn með Sjálfstæðisflokknum.. Sjálfstæðisflokkur segist vilja vera í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.. Báðir fengu þessir flokkar talsvert fylgi í nýafstöðnum kosningum á grundvelli loforða sem þeir gáfu.
Land fyrir okkur eða EES

GOTT FYRIR EES EÐA GOTT FYRIR ÍSLAND?

Eftir að fjölmiðlar fóru að fjalla um nýja reglugerð sem ég setti og takamarkar heimildir þegna á EES svæðinu til landakaupa á Íslandi tóku strax að berast viðbrögð.  Þau skiptust  í tvö horn.
ÞV á SKAGA

HÁGÉ ÞAKKAÐ OG SVARAÐ

Heill og sæll Helgi Guðmundsson. Þakka þér fyrir málefnalega umfjöllun þína um vangaveltur mínar að loknum kosningum sem ég birti hér á síðunni að þinni beiðni og þú birtir einnig á þinni ágætu heimasíðu, Þjóðviljanum á Skaganum.

ATHYGLISVERÐ MÁLSTOFA

Sæll Ögmundur.. Þar sem mikið er um að vera í henni veröld og allir sem fást við stjórnmál eru önnum kafin, þá gefst ekki tími að njóta fróleiks og fræðslu.

ÞAKKIR

Vildi bara lýsa yfir mikilli ánægju minni með gjörning þinn varðandi jarðakaup erlendra aðila á Íslandi. Takk fyrir.

UM ORSÖK OG AFLEIÐINGU

 Sæll kæri félagi.. Las greiningu þína á kosningaúrslitunum á heimasíðunni, sem mér finnst um margt umhugsunarverð.