LÖNGU TÍMABÆRT: SIÐMENNT ÖÐLAST VIÐURKENNINGU
06.05.2013
Í vikunni sem leið öðlaðist Siðmennt viðurkenningu sem skráð lífskoðunarfélag, fyrst slíkra félaga eftir að lög sem jafna rétt lífsskoðunarfélaga og trúfélaga voru sett á Alþingi.