Fara í efni

Greinasafn

Maí 2013

MBL -- HAUSINN

STÆRÐ SMÆÐARINNAR

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 19.05.13.. Þegar ég var við nám í Edinborg í Skotlandi fyrir nokkuð löngu síðan hugsaði ég stundum til þess að í borginni einni byggju fleiri en á öllu Íslandi.

BRETAR OG MANN-RÉTTINDA-DÓMSTÓLLINN

Það svíður eflaust mörgum viðvaranir þínar um stóriðjur út um allt land eins og sumarhús, þegar rekstarstjórar Kárahnjúkavirkunnar standa nú á bremsunum vegna vatnsskorts á sama tima og landið er hvítt en of kalt í að bræða hann.

FRJÁLST FLÆÐI

Sæll á ný minn kæri Ögmundur. Örlítil hugvekja að allfögrum sunnudagsmorgni. Heyrði fyrir ekki all löngu að nú væri að opnast fyrir hið endanlega frjálsa flæði sem ekki hefur svo lítið verið dásamað í umæðu ESB unnenda.

ÝMIS SPJÓT

Jæja minn kæri nú er að standa sig sem aldrei fyrr, ýmis spjót eru aðstandandi en niðurstaða þeirra mála sem hæst bera þarf að vera í samræmi við þarfir okkar í samfélaginu.
DV

MÁLEFNI ÚTLENDINGA

Birtist í DV 10.05.13.. Í þjóðfélsagsumræðunni eru iðulega sett undir eina stóra regnhlíf málefni útlendinga sem hér vilja setjast að.
Siðmennt 1

FAGNAÐ MEÐ SIÐMENNT

Þegar ég kom til starfa í ráðuneyti dómsmála og mannréttinda, síðar Innanríkisráðuneyti, eftir sameiningu við ráðuneyti samgöngu- og sveitarstjórnarmála, þá nefndi ég strax tvo málaflokka sem ég vildi taka á hið snarasta með það fyrir augum að ráðast í lagabreytingar.. Annars vegar vildi ég setja reglur um spila-vítisvélar og happdrætti sem væru þannig úr garði gerðar að við væri unandi og sæmilegur sómi að - en eins og sakir standa búum við hér á landi við eitt lakasta regluverk sem þekkist.
Hjólreiðar ogm og oddný

HJÓLREIÐASKÁL Í HÚSDÝRAGARÐI

Í morgun skáluðum við Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur í svörtu morgunkaffi í Húsdýragarðinum í Reykjavík þar sem samankominn var fjöldinn allur af hjólreiðarfólki í ásamt forráðamönnum Íþrótta- og ólympíusambands Íslands og fulltrúum hinna ýmsu samtaka sem láta sig hjólreiðar og útivist varða.. Tilefnið var að þarna var hleypt af stokkunum átakinu Hjólað í vinnuna og nú í ellefta sinn.
Slegist um kúnnann

HEIMUR „SAMKEPPNINNAR"

Á árunum undir aldamót og síðan fram undir hrun gekk á með því sem kallað var einföldun á regluverki (sbr. átakið Einfaldara Ísland).

GENGUR VONUM FRAMAR AÐ...

Okkur er sagt að vel gangi í viðræðum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknaflokksins um myndun ríkisstjórnar. Fundarstaðurinn var leynilegur.
MBL  - Logo

HAGSMUNIR STJÓRNSÝSLU OG STJÓRNMÁLA

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 05.05.13.. Núverandi ríkisstjórn lagði mikið upp úr því að ýmsar grundvallabreytingar yrðu gerðar innan stjórnsýslunnar, þar á meðal á skipulagi Stjórnarráðsins.