06.12.2013
Ögmundur Jónasson
Innanríkisráðherra kynnti í dag að fyrir Alþingi yrði lagt lagafrumvarp þess efnis að fólk sem er að missa húsnæði sitt geti fengið uppboði festað fram í júlí en þá á að vera komið í ljós hvort skuldaniðurfærsla samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar getur komið viðkomandi svo til góða að það komi í veg fyrir heimilismissi.. Þetta er í samræmi við þingmál sem ég hef tvívegis flutt, annars vegar síðastliðið vor og aftur nú í haust.