Fara í efni

Greinasafn

2012

íslenski fáninn

ÞAU KVÁÐU KJARK Í ÞJÓÐINA

Stundin í Dómkirkjunni í morgun var hátíðleg og þjóðahátíðarpredikun séra Hjálmars Jónssonar var afar góð.

ÁSKORUN TIL ÞINGMANNA

Látið Ísland vera fyrsta landið sem formlega viðukennir Somaliland. Fólk í Somalilandi vill vera sjálfstætt og við sem Íslendingar höfum reynslu af að fara gegnum ferlinn að vera sjálfstæð ættum að styðja það.

RÉTTUR RÍKJA INNAN ESB MEÐ TILLITI TIL EVRÓPU-RÉTTAR

Í þessari grein verða rakin stuttlega nokkur atriði sem máli skipta varðandi lagalega stöðu ríkja innan ESB. Ætlunin er alls ekki að halda uppi áróðri með eða móti aðild Íslands að Evrópusambandinu, heldur einungis að gera stutta grein fyrir ákveðnum þáttum í lagakerfi þess.
Flóagátt - ÖJ og GÁ

Á BRÚNASTAÐAFLÖTUM: HEILL FYLGI VILJANUM TIL VERKA

Eftirminnileg er kvöldstundin við Flóaáveitu að Brúnastöðum í Flóa 1. júní síðastliðinn. Þá var opnaður var nýr vegur að flóðgátt áveitunnar að viðstöddu miklu fjölmenni, sennilega á fimmta hundrað manns.

DEBET OG KREDIT Í KEFLAVÍK

Sæll Ögmundur.. Það er vond blaðamennska þegar fjöldi sjálfstæðismanna þarf að líða fyrir pukrið í kringum sparisjóðinn sem ber nafn Keflavíkur.

OG SVARAÐU NÚ!

Ég tek eftir að í öllum þeim deilum sem einkennt hafa þinghaldið að undanförnu virðist eitt sameina stjórnarmeirihlutann og það er milljaðra lántaka ríkissjóðs vegna Vaðlaheiðaganga.

NEYÐARKALL FRÁ GRIKKLANDI

Það eru skelfilegar fréttir frá Grikklandi í ljósvakamiðlum sem sýnir sanngirni og mannkærleika innan ESB sem gæti orðið okkur víti til varnaðar.
Vegamálaþing, júní 2012

VEGAMÁLIN Í BRENNIDEPLI

Undirritaður opnaði sýningu í tengslum við ráðstefnuna að viðstöddum Hreini Haraldssyni vegamálastjóra og tveimur fyrrverandi vegamálastjórum, þeim Helga Hallgrímssyni og Jóni Rögnvaldssyni ásamt Helgu Þórhallsdóttur.. . Í dag hófst í Reykjavík ráðstefna Norræna vegasambandsins, NVF.
SMUGAN - -  LÍTIL

Í BOÐI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS: VANDLÆTING HINNA VAMMLAUSU

Birtist á Smugunni 09.06.12.. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn hafa fullan rétt til að gagnrýna allt það sem úrskeiðis fer hjá núverandi ríkisstjórn og stjórnarmeirihluta.
Mgginn - sunnudags

HLUTVERKASKIPTI

Birtist í Sunnudagsmogganum 09.06.12.. Í Sovétríkjunum gömlu nutu svokallaðir hugmyndafræðingar mikils álits. Aðalhugmyndafræðingur Kommúnistaflokksins hafði lykilstöðu í kerfinu.