Fara í efni

Greinasafn

2012

GERIR EKKERT!(?)

Ég skora hér með á þig að bregðast við í þessu máli áður en að þetta fullkomna óréttlæti nær fram að ganga.

HUGSIÐ UM BÖRNIN

Ég hef alltaf haldið að það væru forréttindi að vera Íslendingur. Núna er ég hinsvegar mjög sorgmædd og döpur yfir því hvernig íslensk stjórnvöld taka(ekki)á máli þriggja ungra telpna sem eiga íslenska móður.

HJÁLPIÐ

Á ekkert að gera í máli þessara 3 telpna sem saklausar eru sendar úr landi ...Hvað er að ykkur þarna sem eigið að hjálpa til.

AF ÖLLU HJARTA

Ögmundur það er verið að taka 3 litla stúlkur með valdi frá móður þeirra og fara með þær til föður síns í Danmörku, þetta getur ekki átt sér stað, þú verður að hjálpa litlu stúlkunum,ég bið þig af öllu hjarta, kær kveðja,. Sigrún

HÖFÐA TIL SAMVISKUNNAR

Sæll Ögmundur. Ég heiti Helena Stefánsdóttir og er kvikmyndaleikstjóri. Ég er búsett í Svíþjóð þar sem ég stunda framhaldsnám.

KERFIN AÐ BREGÐAST

Sæll, ég veit að þú getur eitthvað gert í þessu máli í sambandi við börnin sem voru tekin af móður sinni, það hlýtur að vera, allaveganna reyna.

EKKI SENDA ÚR LANDI

Sæll Ögmundur.. Ég ætla að hafa þetta bréf stutt því ég eins og margir aðrir í dag höfum aðeins eitt að skrifa um.

ENGA ÞÖGGUN!

Ögmundur. Þessar hörmungar í Noregi eru of dýrkeyptur lærdómur, um hvernig svikult vestræna kerfið, með "barnaverndar"-nefdir, heilaþvotta-grunnskóla og takamarkaðar einhæfar blekkinga-vísindageðlækningar í fararbroddi.

SAGA ÚR VERU-LEIKANUM

Ein lítil saga úr íslenskum veruleika, fyrir opin-beran innanríkisráðherrann til að komast eitt augnablik niður á jörðina, þar sem venjulega og al-menna fólkið reynir að lifa og þrauka.
Osló Dómsmálaráðh Norðurlanda jun 12

ÁHRIFARÍK HEIMSÓKN

Dómsmálaráðherrar Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs, Finnlands, Íslands, Færeyja og Grænlands.. . Það var áhrifarík stund að koma á stjórnarráðs svæðið í Osló þar sem Anders Breivik framdi hryðjuverk hinn 22.